Fara í upplýsingar um vöru
1 af 3

Meyland

Ómerkt hvít vintage prónapeysa - xlarge

Ómerkt hvít vintage prónapeysa - xlarge

Venjulegt verð 6.500 ISK
Venjulegt verð Söluverð 6.500 ISK
Útsala Uppselt
m/VSK

Ómerkt hvít vintage prjónapeysa. Stutterma og með axlarpúðum. Líklegast úr akrýl og bómull. Peysan er eins og ónotuð, líklegast new old stock. Mæld stærð XL.

Málin á peysunni eru:

  • Brjóst: 108 cm
  • Mitti: 108 cm

Vintage stærðir eru yfirleitt minni en nútímastærðir, við mælum með að skoða málin á flíkinni og bera saman við þín eigin mál samhliða því að horfa á merkta stærð.

Allar vörur í versluninni eru notaðar og flestar áratuga gamlar. Þær eru því með eðlilegt slit. Hver flík er skoðuð og tekið fram í lýsingu ef það vantar tölur eða álíka. Hins vegar getur okkur alltaf yfirsést eitthvað. Mælt er með að þvo flíkur áður en þær eru notaðar.

Sjá alla lýsingu